Um Okkur

Seljandi:

SMG-65
kt: 6012232010
Vsk: 151287

----------------

Við erum fjölskyldufyrirtæki að selja vörur sem eru okkur kærkomnar og höfum gaman af. Við elskum ekkert meira en fallegar vörur og handverk sem prýða hvert heimili og allir njóta góðs af.

Búðin er staðsett á Lækjargötu 2, 220 HFJ

Eigandi búðarinnar er Soffía M Gísladóttir
Soffía var áður starfandi hjúkrunarfræðingur sem þráði að opna handavinnubúð og ekki seinna vænna en að byrja núna. Soffía tekur á móti ykkur með opnum örmum og þvílika handavinnuviskan sem hún býr yfir! Hún hefur verið að vinna með höndunum síðan hún var lítil og finnst ekkert skemmtilegra en að prjóna og njóta.

Eigandi Sigma horfir er Ragnar Magnússon
Ragnar er hannaður í húð og hár, Ragnar er byggingarfræðingur sem í frítíma sínum handsmíðar úr og getur dundað sér þvílíkt við úra pælingar og allt tengt. *Sigma úrin eru einungis seld í verslun á Lækjargötu 2

Málverk eftir Margréti Sól Ragnarsdóttur
Margrét er listakonan okkar og dóttir, hún hefur rosalega mikla sköpunargleði og elskar að gera fallegar myndir sem verða enn betri með hverju málverki. Margrét er einnig verkfræðingur og vinnur í Össuri að hanna gervi fætur sem krefst mikillar nákvæmni eins og allt sem hún tekur fyrir sér.
*Málverkin eru einungis seld í búðinni