Collection: Ullarsápa

Æðisleg ullarsápa frá merkinu Soak

Sápan er umhverfisvæn og brotnar auðveldlega niður í náttúrunni. Hún er framleidd úr hágæða hráefnum úr plönturíkinu og það sem meira er, er að hún er litarefnalaus en einnig súlfat- og fosfatlaus. Sem gerir hana hentuga fyrir allan þvott þar á meðal viðkvæman þvott.
Það er hægt að nota sápuna í vélarþvott og handþvott, sápuna þarf ekki að skola úr eins og merkið ber að kynna þannig þegar búið er að setja í þvott þá er flíkin einfaldlega lögð til og látin þorna.