Lana Gatto garnið

Lana Gatto er Ítalskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða garn frá allskyns löndum.

Allt garnið frá Lana Gatto er standard 100 af oeko-tex sem er alþjóðlegur staðall til að tryggja vöruöryggi til endanlegan neytenda. 

Lana Gatto er mulesing free sem þýðir að fyrirtækið framleiðir ekki hráefni frá bændum sem notast við þessa aðgerð sem er mjög sársaukafull fyrir dýrið.

Lana Gatto leggur upp úr því að tryggja dýravelferð hjá þeim bændum sem þau fá hráefnið frá.

Ullin kemur ýmist frá Ástralíu, Argentína, Kína, Mongólíu, Nýja-Sjáland, Suður Afríku, Frönsku Angorra, Austur Asíu, Perú, Bólivíu og fleira.

Lana Gatto er ofboðslega mjúk og falleg ull sem hentar í öll verkefni sem hugurinn nær til.