Prjónahornið
Námskeið - Framhalds og Peysuprjón
Námskeið - Framhalds og Peysuprjón
Out of stock
Couldn't load pickup availability
Námskeið fyrir aðeins lengra komna í prjóni.
Mánudagarnir 6. Og 13. október klukkan 18 - 21
Á þessu námskeiði ætlum við að kenna allt sem þarf að kunna til að prjóna peysu.
Einu skilyrðin sem við setjum er að það þarf að kunna grunnatriðin í prjóni - slétt og brugðið, útaukningar og úrtöku (að einhverju leiti), affellingu og uppfit.
Fyrir námskeiðið veljið þið ykkur uppskrift af peysu og kaupið það sjálf, eitthvað sem þið hafið viljað prjóna en ekki treyst ykkur í og viljið fá hjálp við.
Við getum kennt allt sem ykkur langar að læra og er hver á sínum stað í prjóni og við mætum þörfum ykkar. Ef þú vilt læra að prjóna ofan frá og niður eða öfugt, læra að lesa mynstur, læra að telja eða bara hvað sem er.
Með skráning á námskeið hjá okkur gefum við 15% afslátt af öllu garni á meðan námskeiði stendur og við hvetjum ykkur til að nota garn frá okkur í peysuna ;D
Ath aðeins 8 pláss í boði
Kennt verður í verslun á Lækjargötu 2
Share
